Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rákvöðvalýsa
ENSKA
rhabdomyolysis
Samheiti
rákvöðvaleysing
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í samantekt á eiginleikum lyfs fyrir lyf sem innihalda lóvastatín er lýst eiginleikum og opinberlega samþykktum skilyrðum fyrir notkun þeirra og hún inniheldur sérstök varnaðarorð og varúðarráðstafanir við notkun sem vísa til áhættu á vöðvasjúkdómi/rákvöðvalýsu, sem eykst með samhliða notkun á lóvastatíni með tilteknum öðrum lyfjum, og mælt er gegn því að þungaðar konur og konur með barn á brjósti noti lóvastatín.

[en] The SmPC for lovastatin-containing medicinal products describes the properties and officially approved conditions for their use and includes special warnings and precautions for use that refer to the risk of myopathy/rhabdomyolysis, which is increased by concomitant use of lovastatin with certain other medicinal products, and discourages use of lovastatin by pregnant and lactating women.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/860 frá 1. júní 2022 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 að því er varðar mónakólín úr rauðum gerjuðum hrísgrjónum

[en] Commission Regulation (EU) 2022/860 of 1 June 2022 amending Annex III to Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council as regards monacolins from red yeast rice

Skjal nr.
32022R0860
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira